Laus er til umsóknar u.ţ.b. 50 fm íbúđ á 2. hćđ viđ Austurveg 5

  • Miđgarđsfréttir
  • 31. janúar 2022

50 fm íbúð er nú laus til umsóknar á 2. hæð í Víðihlíð. Forsenda þess að geta sótt um íbúðina er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði: 

a. Umsækjendur um íbúðir skulu hafa náð 72 ára aldri. 
b. Umsækjandi skal hafa átt lögheimili samfellt í sveitarfélaginu í 12 mánuði. 
c. Umsækjandi sé í þörf fyrir félagslega aðstoð og stuðning til að geta búið á eigin heimili.
Heimilt er að veita undanþágur frá ofangreindum skilyrðum við ákveðnar aðstæður samkvæmt reglum Grindavíkurbæjar sem nálgast má í heild sinni hér.

Frestur til að leggja inn umsókn er tvær vikur eða til og með 15. febrúar nk.

Félagsmálanefnd Grindavíkur úthlutar íbúðinni á grundvelli mats á þörfum umsækjenda og er m.a. horft til andlegra, líkamlegra, fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna umsækjenda, auk húsnæðisaðstæðna.

Áætlað leiguverð 138.336kr


Til að leggja fram umsókn um íbúðina þá smelltu hér.  

Eingöngu er tekið á móti rafrænum umsóknum á netfangið midgardur@grindavik.is.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Fréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Fréttir / 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Fréttir / 3. júní 2023

Fylgiđ okkur á Instagram

Fréttir / 2. júní 2023

Viđburđir kvöldsins

Fréttir / 2. júní 2023

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Áttćringur vekur mikla athygli

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 1. júní 2023

Óskiptar endurvinnslutunnur

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 2. júní 2023