Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

  • Fréttir
  • 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramálið, mánudaginn 17. janúar eftir að hafa þurft að loka á fimmtudag og föstudag í síðustu viku vegna Covid smits. 


Deildu ţessari frétt