Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

  • Fréttir
  • 14. janúar 2022

Á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur, þann 11. janúar sl. var til umræðu kaup á stúku og töflu í nýjan íþróttasal. Gert er ráð fyrir á fjárfestingaráætlun þessa árs að nýrri stúku og nýjum skjám eða stigatöflu verði komið fyrir í nýja salnum. Undirbúningur verksins er í gangi en á fundinum var lögð fram kostnaðaráætlun um að koma líka fyrir veggsvölum fyrir ofan stúkuna ásamt fjölmiðlastúku við ritaraborð. Sannarlega gleðitíðindi fyrir körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2022

Refaspjall á morgun 19. janúar

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 6. janúar 2022

Rafmagnslaust viđ Miđgarđ og Seljabót

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021