Milli hátíða fór Fannar Jónasson yfir árið 2021. Í fyrri hluta viðtalsins bar hæst jarðskjálftar, eldgos og kórónuveiran með öllu því sem henni fylgdi. Við birtum nú síðari hluta viðtalsins þar sem Fannar fer yfir stöðu bæjarins, framkvæmdir og ánægju íbúa Grindavíkur ásamt væntingum til ársins 2022.