Starfsfólk tónlistarskólans óskar nemendum og bæjarbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Meðfylgjandi er myndband af nokkrum nemendum skólans flytja lagið „Það snjóar“. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og vonum að allir hafi það gott yfir hátíðirnar.