Myndband - Tónfundur í tónlistarskólanum 18. nóvember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 15. desember 2021

Þann 18. nóvember sl. var haldinn tónfundur í tónlistarskólanum. Nemendur spiluðu hvert fyrir annað og stóðu sig með stakri prýði. Hægt er að horfa á tónfundinn í meðfylgjandi myndbandi. 

 


Deildu ţessari frétt