Grindavíkurjól 2021

  • Tónleikar
  • 8. desember 2021

Góðgerðartónleikarnir Grindavíkurjól 2021 fara fram fimmtudagskvöldið 16. desember næstkomandi í nýjum og glæsilegum sal á Fish House. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 
 

Fram koma:
Helga Möller 
Arney Ingibjörg
Bergsveinn
Ellert
Jón Emil
Sibbi
Tommi

Hljómsveit undir stjórn hins eina sanna Magga Kjartans.

Miðasala á www.fishhouse.is
ATH: Einungis 50 miðar verða í boði sökum fjöldatakmarkana

Kynnir er Sigga Maya

Miðaverð: 3900 kr á fishhouse.is

Streymi: 2490 kr á www.vvenue.events

 

Hljóð- og tæknimál:

Guðjón Sveinsson (Vvenue)

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG