Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Bókasafn Grindavíkur og Kvikan menningarhús standa fyrir rithöfundakvöldi í Kvikunni miðvikudaginn 8. desember kl. 20:00. 

Hinar dásamlegu Hildur Knútsdóttir, Unnur Lilja Aradóttir og Benný Sif Ísleifsdóttir mæta og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík