Vegna tæknilegra örðugleika í fyrstu útsendingu jólatónleika tónlistarskólans voru endurtekin þau atriði sem urðu fyrir truflun í hljóð eða mynd. Hægt er að horfa á tónleikana hér fyrir neðan en frumsýning myndbandsins er klukkan 16:00 í dag.