Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. desember 2021

Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir á morgun, laugardaginn 4. desember. Um er að ræða þrenna tónleika sem verða í beinu streymi á YouTube rás tónlistarskólans. Því miður verða ekki áhorfendur í sal að þessu sinni. 

Klukkan 10:30 spila nemendur Arnars Freys, Ingu Bjarkar og Telmu Sifjar. 
Klukkan 12:00 spila nemendur Guðjóns, Kristins Snæs og Rósalindar
Klukkan 13:30 spila nemendur Örvars Inga


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar

Fréttir / 28. febrúar 2024

Úrrćđi fyrir rekstrarađila í Grindavík 

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar