5 Grindvíkingar keppa til úrslita í pílukasti í beinni útsendingu

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2021

Íslandsmót félagsliða í pílukasti fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld, 30. nóvember. Um er að ræða útslitaleik mótsins milli Pílufélags Grindavíkur og Pílukastfélags Reykjavíkur. Útsendingin hefst klukkan 20:00. 

Lið Grindvíkinga skipa:

Björn Steinar Brynjólfsson

Hörður Guðjónsson

Matthías Friðriksson

Páll Árni Pétursson 

Pétur Guðmundsson 

 

Megi Grindavík ganga sem allra best


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2022

Refaspjall á morgun 19. janúar

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 6. janúar 2022

Rafmagnslaust viđ Miđgarđ og Seljabót

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021