Kaffihúsakvöld í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2021

Fimmtudaginn 2.desember verður kaffihúsakvöld í Kvikunni. Viðburðurinn er á vegum Ungmennahúss Grindavíkur og verður boðið uppá vöfflur, kaffi/kakó, spil og kósístemningu, húsið opnar kl. 20:00 og er opið fyrir 16-25 ára. 

Viðburðurinn er opnunarkvöld Ungmennahús Grindavíkur sem verður opið á fimmtudögum í vetur ýmist í Kvikunni eða í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar.

Við hlökkum til að sjá ykkur og eiga notalega stund saman! 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2022

Refaspjall á morgun 19. janúar

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 6. janúar 2022

Rafmagnslaust viđ Miđgarđ og Seljabót

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021