Fundur númer:47

  • Almannavarnir
  • 19. desember 2006

47. Fundur  Almannavarnarnefndar Grindavíkur haldinn ađ Víkurbraut 62 mánudaginn 18.desember 2006 kl.17.00.
Mćtt voru: Ólafur Ţorgeirsson, Ásmundur, Guđfinna, Sigurđur Ágústsson, Pétur Bragason og Ólafur Örn.

1. Varaafl fyrir stjórnstöđ.
Beđiđ eftir niđurstöđum frá sýslumanni vegna breytts skipulags.

2. Kerra fyrir óveđur,sjúkra og rústabjörgunabúnađur.
Kerran komin í hús og verđur vígđ eđa notuđ fyrsta sinn 6. janúar.

3. Önnur mál.
Fariđ yfir almannavarnarmál vítt og breytt. Ásmundur talađi um ađ rétt vćri ađ taka ţađ inn í byggingu og hönnun nýs skóla ađ ţađ vćri vararafstöđ fyrir fjöldahjálparstöđ. Ásmundur sagđi frá hugmynd ađ hafa alltaf eina helgi/einn dag á ári sem vćri notuđ sem ćfing og allt virkjađ t.d. síđustu helgi í maí og fá ţá skólakrakka í liđ međ okkur.

4. Kynning á hugmynun hjá lögreglustjóra um breytt fyrirkomulag Almannavarna á Suđurnesjum.
Sigurđur Ágústsson kynnti ţessar hugmyndir međ góđu erindi.
Fundarmenn rćddu ţetta fram og til baka en endanleg niđurstađa er ekki ljós.

Fleira ekki gert. 
Fundi slitiđ 18.30.
Guđfinna Bogadóttir ritari.
Ólafur Ţór Ţorgeirsson
Sigurđur M Ágústsson
Pétur Bragason
Ásmundur Jónsson
Ólafur Örn Ólafsson

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563