Eitt ţekktasta og vinsćlasta veitingahús landsins sérpantar grindvíska hönnun og framleiđslu

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2021

Eitt vinsælasta og þekktasta veitingahús landsins, Fiskmarkaðurinn, sérpantaði fjölda viðarbretta af Kristinsson - Handmade til að framreiða á mat  til gesta sinna.

Hrefna Sætran, eigandi Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hannaði brettið í samvinnu við Vigni Kristinsson, eiganda Kristinsson - Handmade. Um er að ræða sérlega vönduð bretti úr gegnheilum við, sérmerkt Fiskmarkaðnum. 

Það er óhætt að fullyrða að Kristinsson - Handmade sé einn fremsti viðarhönnuður og framleiðandi Íslands. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 26. nóvember 2021

Upptaka frá framkvćmdaţingi Heklunnar 2021

Fréttir / 24. nóvember 2021

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss

Fréttir / 16. nóvember 2021

Pistill bćjarstjóra: Búseta og lífsskilyrđi