Tónfundur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 19. nóvember 2021

Tónfundur var haldinn í tónlistarskólanum fimmtudaginn 18. nóvember. Nemendur komu fram og spiluðu hvert fyrir annað og stóðu sig með prýði. Nemendur hafa lítið komið fram síðastliðna mánuði og því var tónfundurinn góð æfing og gott tækifæri fyrir þau að fá að koma fram. Myndband af nemendum spila kemur innan skamms á heimasíðu og YouTube síðu tónlistarskólans. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. febrúar 2023

Sokkinn bátur varđ ađ rćđupúlti

Fréttir / 6. febrúar 2023

Viltu finna milljón?

Fréttir / 30. janúar 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 24. janúar 2023

Laust starf: Sálfrćđingur

Fréttir / 19. janúar 2023

Laus störf: Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 16. janúar 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 13. janúar 2023

Tilkynning frá Kölku varđandi sorphirđu