Villibráđakvöld á Fish House

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Ógleymanleg kvöldstund á Fish House föstudaginn 5. nóvember og laugardaginn 6. nóvember. Stebbi Jak mun leiða okkur með tónum og sögum inní einstakt 11 rétta Villibráðakvöld á Fish House Grindavík, eitthvað sem enginn vill missa af. Töfrandi stemmning með ljúffengri villibráð, skemmtun og tónlist með Stebba Jak & Haffa. Frábær upplifun fyrir sælkera og tónlistarunnendur.

11 rétta matseðill:

 • Heimareykt gæs með bláberjachutney
 • Grafin gæs - Gæsamousse
 • Andapaté með cumberlandsósu
 • Bláberja grafin hrefna
 • Pikklað græmeti
 • Reykt bleikja
 • Piparrótasósa
 • Bleikjutartar
 • Villibráðarsúpa
 • Hreindýrasteik
 • Villikryddað lambfile
 • Grillað rótargræmeti
 • Villisoðsósa
 • Haust Pavlova með villtriberjblöndu og hvítsúkkulaðirjóma

Þessi brjálæðislega flotti matseðill með frábærrum tónum og sögum frá Stebba Jak og Haffa! Þetta er fullkomin uppskrift að flottu kvöldi.

ATH! Nú eru engar kvaðir á að það þurfi að kaupa ákveðin fjölda miða vegna eins eða neins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 26. nóvember 2021

Upptaka frá framkvćmdaţingi Heklunnar 2021

Fréttir / 24. nóvember 2021

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss

Fréttir / 16. nóvember 2021

Pistill bćjarstjóra: Búseta og lífsskilyrđi