Fjörugur föstudagur 3. desember

  • Fréttir
  • 25. október 2021

Fjörugur föstudagur fer fram 3. desember í ár. Hinir ýmsu þjónustu- og verslunaraðilar á Hafnargötunni munu þá bjóða upp á góð tilboð, bjóða gestum í heimsókn auk þess sem ljósin verða tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar við Kvikuna. 

Kynningarbækling verður dreift í hús í nóvember en íbúar er hvattir til að taka daginn frá!

Þjónustu- og verslunaraðilar við Hafnargötuna

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 26. nóvember 2021

Upptaka frá framkvćmdaţingi Heklunnar 2021

Fréttir / 24. nóvember 2021

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss

Fréttir / 16. nóvember 2021

Pistill bćjarstjóra: Búseta og lífsskilyrđi