Sögustund međ Alla í Kvikunni

  • Fréttir
  • 14. október 2021

Hvað veist þú um lífið í Grindavík fyrir 50 eða hundrað árum? Sjómennskan, kvennastörfin, skáldin og mannlífið...

Laugardaginn 16. október kl. 14 mun Alli á Eyri mæta í Kvikuna og segja nokkrar vel valdar sögur af lífinu í Grindavík gegnum árin. Alli er annálaður sögumaður og kann bæði langtum meira en flestir um sögu Grindavíkur og kemur því jafnframt betur frá sér en flestir aðrir.

Útgangspunkturinn í þessari krónku er hafnarsvæðið í Grindavík en það blasir við út um gluggan meðan Alli talar.

Notaleg stund fyrir alla aldurshópa.

Dagskráin stendur í um 2 klst með hléi. Boðið verður upp á kaffi og krakkar geta setið í öðrum sal og litað ef þau vilja.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun