Kaffi og kleinur í Kvikunni fyrir eldri íbúa

  • Fréttir
  • 12. október 2021

Grindavíkurbær býður upp á kaffi og kleinu fyrir eldri borgara í Kvikunni alla miðvikudagsmorgna frá kl. 10:00 – 11.30. 
Hugmyndin er að hittast og spjalla, prjóna, eiga samverustund saman og njóta.                                  

Fyrsti hittingurinn verður á miðvikudaginn 13.október

Með von um góð mætingu

Félag eldri borgara, Kvikan og Miðgarður


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Fréttir / 25. október 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Fréttir / 18. október 2021

Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

Fréttir / 18. október 2021

Sviđamessa Lions 22. október

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 15. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Fréttir / 14. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021