Óskar Kristinn vinnur RIFF verđlaun fyrir Frie mćnd

  • Fréttir
  • 11. október 2021

Frie mænd eða Frjálsir menn eftir Óskar Kristinn Vignisson, hlaut í gær verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF (Reykjavik international film festival).  Myndin var einnig valin til þátttöku í cinéfondation-flokknum á virtustu kvikmyndahátíðinni í Cannes.  Frie mænd var fyrsta útskriftaverk nemanda úr De Danske Film School í 18 ár til að vera valinn á Cannes. 

Í næsta tölublaði Járngerðar er viðtal við Óskar Kristinn þar sem hann segir frá ævintýrinu í Cannes og náminu í Danmörku. Margt mjög spennandi framundan hjá þessum efnilega grindvíska leikstjóra. 

Við óskum Óskari Kristni og samstarfsfólki hans innilega til hamingju með verðlaunin. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Fréttir / 25. október 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Fréttir / 18. október 2021

Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

Fréttir / 18. október 2021

Sviđamessa Lions 22. október

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 15. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Fréttir / 14. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021