Ţessir sóttu um stöđu slökkviliđsstjóra Slökkviliđs Grindavíkur

  • Fréttir
  • 8. október 2021

Staða slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Grindavíkur var nýlega auglýst laus til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 4. október sl. Nú tekur við vinna við úrvinnslu umsókna en það er ráðgjafafyrirtækið Intellecta sem sér um ráðningarferlið. 
Eftirfarandi sóttu um stöðuna:
•    Davíð Arthur Friðriksson – Atvinnuslökkviliðsmaður og björgunarstjóri
•    Einar Sveinn Jónsson – Slökkviliðsmaður og verkefnastjóri
•    Gísli Briem – Sjálfstæður atvinnurekandi 
•    Sturla Ólafsson – Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
•    Theodór Kjartansson – Öryggis- og vinnuverndarfulltrúi
•    Þorlákur Snær Helgason – Sérfræðingur á sviði brunavarna
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Fréttir / 25. október 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Fréttir / 18. október 2021

Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

Fréttir / 18. október 2021

Sviđamessa Lions 22. október

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 15. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Fréttir / 14. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021