Keli og strákarnir á Októberfest

  • Fréttir
  • 8. október 2021

Laugardagskvöldið 9. október verða Keli og strákarnir á Októberfest í Fish House Grindavík. Í tilkynningu frá Fish House segir að nú verði fagnað með frábærri tónlist og gylltum ljúffengum guðaveigum eins og alvöru Októberfest sæmir.

Meistari Hrafnkell verður með Ingólf á bassa og Kára á trommum. 

 ATH. Bjór í könnu á aðeins 600kr

Fish House 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Fréttir / 25. október 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Fréttir / 18. október 2021

Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

Fréttir / 18. október 2021

Sviđamessa Lions 22. október

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 15. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Fréttir / 14. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021