Lóđir viđ Víđigerđi auglýstar lausar til umsókna  

  • Skipulagssviđ
  • 5. október 2021

Athygli er vakin á að eftirfarandi lóðir (parhús og einbýlishús) við Víðigerði eru lausar til umsóknar, sjá eftirfarandi (sjá einnig á mynd hér að neðan):

Víðigerði 23
Víðgerði 24
Víðigerði 25-27
Víðigerði 26-28
Víðigerði 29-31
Víðgerði 30
Víðigerði 32-34

Nánari upplýsingar og skilmála um lóðir er að finna í deiliskipulagi fyrir svæðið sem má sjá með því að smella hér.

Sérstaklega er bent á að í deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var fyrir svæðið þann 29.júní 2021 segir eftirfarandi: Íbúðarsvæði fyrir íbúðir í fjölbýlishúsum, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum er ætlað 55 ára og eldri. 

Umsóknir fyrir lóðirnar þurfa að hafa borist fyrir hádegi miðvikudaginn fyrir þann fund afgreiðslunefndar byggingarmála sem óskað er að þær verði teknar fyrir. Næsti fundur afgreiðslunefndar byggingarmála er fimmtudaginn 14.október 2021. Samkvæmt framangreindu þá skal umsókn um lóð því berast fyrir hádegi miðvikudaginn 13.október 2021. 

Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62 eða senda á netfangið bygg@grindavik.is

Umsóknareyðublöð fyrir lóð má finna með því að smell hér.  

Lóðarúthlutunarreglur Grindavíkurbæjar má finna með því að smella hér.  

Frekari upplýsingar veitir Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi, í síma 420-1100 og í gegnum netfangið bygg@grindavik.is

Á mynd hér að neðan hefur verið dreginn blár kassi um þær lóðir sem eru hér auglýstar.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

Höfnin / 23. ágúst 2021

Viđgerđ á stofnstreng í smábátahöfn

Höfnin / 4. júní 2021

Landađur afli 1 jan til 31 maí 2021

Fréttir / 18. maí 2021

Rafrćn umsókn um garđslátt

Höfnin / 28. apríl 2021

Breyttar vaktir hafnastarfsmanna

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 26. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Höfnin / 18. janúar 2021

Vinna viđ nýju innsiglingabaujuna

Skipulagssviđ / 21. desember 2020

Ađalskipulag Grindavíkur 2018-2032

Fréttir / 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

Nýjustu fréttir

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. október 2021

Villibráđakvöld á Fish House

  • Fréttir
  • 26. október 2021

Fjörugur föstudagur 3. desember

  • Fréttir
  • 25. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

  • Grunnskólafréttir
  • 21. október 2021