Langţráđ hundagerđi komiđ í notkun

  • Fréttir
  • 1. október 2021

Hundagerði í Grindavík er klárt til notkunar fyrir hunda og eigendur þeirra. Um er að ræða 900 fm svæði norðan við Nesveg rétt við þéttbýlismörkin. Hundagerðið hefur verið í vinnslu í nokkurn tíma en fyrir tveimur árum var gerð könnun á meðal íbúa bæjarins um afstöðu til hundagerðis innan bæjarins og voru langflestir mjög jákvæðir fyrir slíku gerði, hvort sem fólk átti hunda eða ekki. 

Í undirbúningi er að setja ruslatunnu við svæðið en einnig þarf að setja skili með umgengnisreglum á svæðið. Sem fyrr óskar Grindavíkurbær eftir umsjónaraðilum að svæðinu sem m.a. sjá um að setja saman umgengnisreglur. 

Myndir af hundagerðinu tók Gerða Hammer og eru þær birtar með góðfúslegu leyfi hennar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!