Grenndargámar og sorphirđa

  • Fréttir
  • 1. október 2021

Grenndargámarnir sem lengi hefur verið beðið eftir eru nú komnir á planið norðan við slökkvistöðina. Íbúar eru eindregið hvattir til að nýta sér gámana. Um er að ræða fjóra gáma sem hver tekur við ákveðnu efni. Um er að ræða málm, plast, pappír og gler. 

Þá viljum við benda á sorphirðudagatalið sem hægt er að nálgast hér og einnig á vef Kölku. Við ætlum einnig að hafa það aðgengilegt hér á vefsíðunni undir tenglinum "þjónusta". Sem fyrr er heimilissorp losað 2x í mánuði á Suðurnesjum en það er fyrirtækið Terra sem sér um þjónustuna fyrir hönd Kölku. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!