Starfsmađur í Skólasel

  • Fréttir
  • 22. september 2021

Grunnskóli Grindavíkur auglýsir laust til umsóknar 38% stöðu starfsmanns í Skólasel, með möguleika á afleysingum innan skólans. Vinnutími er frá kl. 13 til 16 virka daga. 
Skólasel er lengd viðvera sem stendur til boða fyrir börn í 1 til 3 bekk. Þar er boðið upp á fjölbreytt tómstundarstarf sem einkennist jafnt af skipulögðum sem og frjálsum leik. Felst því starfið í því að leiðbeina börnum í leik og starfi. 

Hæfniskröfur

  •  Áhugi á að vinna með börnum
  •  Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  •  Jákvæðni í starfi
  •  Færni í mannlegum samskiptum

Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. 
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2021. Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá á netfangið annl@grindavik.is

Allar nánari upplýsingar veitir Anna Long, forstöðumaður Skólasels og Eldingar, annal@grindavik.is og/eða Guðlaug Erlendsdóttir, aðstoðarskólastjóri, gudlauge@grindavik.is .

Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur mega hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga (kynferðisbrot), nr. 19/1940 frá því að hann var sakhæfur (15 ára) né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Rétt er að vekja athygli á því að við ráðningu er heimilt að sækja upplýsingar úr sakaskrá.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun