Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

  • Fréttir
  • 20. september 2021

Íbúum gefst nú kostur á að láta í ljós skoðun sína á leikvöllum og skólalóðum í Grindavík. Sett hefur verið í loftið netkönnun til að að kanna viðhorf íbúa í þeim efnum. Hægt er að nálgast könnunina hér.

Markmið verkefnisins er að fá íbúa til samráðs um skipulag og útfærslu leikvalla í sveitarfélaginu. Leitað er eftir hugmyndum, væntingum og framtíðarsýn. Könnunin er opin til 27. september. 

Í Grindavík eru átta leikvellir. Leikvellirnir eru staðsettir á eftirfarandi stöðum:

  • Leikskólanum Laut
  • Grunnskólanum við Ásabraut
  • Hraunbraut
  • Hólavöllum
  • Leikskólanum Króki
  • Hreystigarðinum við íþróttahúsið
  • Hópsskóla
  • Tjaldsvæðinu við Austurveg

Svör eru ekki rekjanleg á neinn hátt og verður ekki deilt með þriðja aðila. Aðeins tekur nokkrar mínútur að svara. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Fréttir / 25. október 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Fréttir / 18. október 2021

Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

Fréttir / 18. október 2021

Sviđamessa Lions 22. október

Fréttir / 15. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 15. október 2021

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Fréttir / 14. október 2021

Sögustund međ Alla í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Fréttir / 12. október 2021

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Fréttir / 12. október 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021