Fundur 109

  • Frćđslunefnd
  • 10. september 2021

109. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 6. maí 2021 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varamaður,
Sigurpáll Jóhannsson, varamaður, Valdís Inga Kristinsdóttir, varam. áheyrnarfulltrúa, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðlaug Erlendsdóttir áheyrnarfulltrúi, Aníta Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Kynning á starfsemi - 2105008
    Kristján Ásmundsson skólameistari FS kom og kynnti námsbrautir skólans fyrir fræðslunefnd og áheyrnarfulltrúum og svaraði spurningum nefndarmanna. 
Guðmundur Grétar vék af fundi undir þessum lið og í hans stað sat Sigurður Óli Þorleifsson varamaður.
        
2.     Skólapúlsinn foreldrakönnun grunnskóla - 2105009
    Farið var yfir niðurstöður foreldrakönnunar skólapúlsins fyrir grunnskólans. 
Fræðslunefnd felur stjórnendum grunnskólans að rýna í niðurstöður, gera grein fyrir þeim og mögulegum úrbótum í sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2020-2021. 
        
3.     Mat á starfi Tónlistarskóla - 2009209
    Lögð fram samantekt á mati á starfi tónlistarskólans. Í matinu er gerð grein fyrir hvort gögn og starfsemi skólans samræmist lögum, reglugerðum og stefnumótandi skjölum. Niðurstöður gefa til kynna gott samræmi milli þessara þátta. 
        
4.     Skóladagatal Tónlistarskóla 2021-2022 - 2105006
    Lagt fram skóladagatal Tónlistarskólans í Grindavík fyrir skólaárið 2021-2022. 
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið. 
        
5.     hvatningarverðlaun fræðslunefndar 2020 - 2003010
    Fræðslunefnd ræddi hugmyndir varðandi hvatningarverðlaun fræðslumála. Verðlaunin verða afhent á næsta fundi fræðslunefndar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Hafnarstjórn / 10. janúar 2022

Fundur 480

Hafnarstjórn / 24. nóvember 2021

Fundur 479

Hafnarstjórn / 30. ágúst 2021

Fundur 478

Bćjarráđ / 11. janúar 2022

Fundur 1601

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2022

Fundur 94

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. janúar 2022

Fundur 56

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2021

Fundur 55

Bćjarstjórn / 21. desember 2021

Fundur 523

Skipulagsnefnd / 16. desember 2021

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 8. desember 2021

Fundur 110

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. desember 2021

Fundur 56

Öldungaráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 11

Öldungaráđ / 27. janúar 2021

Fundur 8

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2021

Fundur 522

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2021

Fundur 92

Bćjarráđ / 23. nóvember 2021

Fundur 1599

Bćjarráđ / 16. nóvember 2021

Fundur 1598

Bćjarráđ / 2. nóvember 2021

Fundur 1596

Bćjarráđ / 9. nóvember 2021

Fundur 1597

Frístunda- og menningarnefnd / 8. nóvember 2021

Fundur 109

Bćjarstjórn / 26. október 2021

Fundur 521

Skipulagsnefnd / 21. október 2021

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 6. október 2021

Fundur 108

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. október 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 19. október 2021

Fundur 1595

Bćjarráđ / 5. október 2021

Fundur 1593

Bćjarstjórn / 28. september 2021

Fundur 520

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53