Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 – kynning á skipulagslýsingu

  • Skipulagssviđ
  • 3. september 2021

Bæjarstjórn Grindavíkur kynnir hér skipulagslýsingu fyrir breytingu á  Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 1.mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Skipulagslýsingin varðar breytingar á Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 vegna stækkunar á golfvelli Grindavíkur við Húsatóftir (ÍÞ2). Við landmótun vegna stækkunar golfvallarins verður notað efni sem fellur til við gatnagerð innan þéttbýlis, samtals áætlað um 20.000 m3.  

Þeir sem vilja gera athugasemd við kynnta skipulagslýsingu skulu senda hana skriflega á netfangið atligeir@grindavik.is eða til Grindavíkurbæjar (Víkurbraut 62, 240 Grindavík) og merkja „Athugasemd við skipulagslýsingu breytingar á ASK – ÍÞ2“.

Frestur til að gera athugasemdir er til 17.september nk.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Skipulagssviđ / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Skipulagssviđ / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóđarúthlutanir

Skipulagssviđ / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssviđ / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útbođ: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um ađalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beđiđ eftir varahlutum

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

Höfnin / 23. ágúst 2021

Viđgerđ á stofnstreng í smábátahöfn

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

  • Fréttir
  • 5. júní 2023