Fundur 519

  • Bćjarstjórn
  • 1. september 2021

519. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 31. ágúst 2021 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður, Guðmundur L. Pálsson, aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði forseti eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 3. mál: 2103094 - Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1. Breytingar á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar við Golfvöll - lýsing verkefnis - 2108072
Til máls tók: Sigurður Óli.

Skipulagslýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar lögð fram, sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin varðar stækkun á íþróttasvæði við golfvöll, svæði skilgreint sem ÍÞ2 á aðalskipulagi. Skipulagsnefnd samþykkti skipulagslýsinguna á 89. fundi sínum þann 26. ágúst sl. og að um hana verði haft samráð og hún kynnt í samræmi við 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Bæjarstjórn samþykkir skipulagslýsinguna samhljóða.

2. Strætisvagnaferðir milli FS og Grindavíkur - 2108098
Til máls tók: Sigurður Óli og Hallfríður.

Strætó mun breyta leiðarkerfi sínu þannig að það verður ferð kl. 16:05 frá FS í stað ferðar kl. 15:25. Mun breytingin taka gildi frá og með morgundeginum, 1. sept. 2021.

3. Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 2103094
Til máls tók: Sigurður Óli.

Fyrir liggur að kjósa nýjan aðalmann og varamann í frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar. Tillaga er um að Sigríður Etna Marinósdóttir verði aðalmaður í stað Bjarna Þórarins Hallfreðssonar og að varamaður verði Inga Fanney Rúnarsdóttir í stað Sigríðar Etnu.

Samþykkt samhljóða.

4. Bæjarráð Grindavíkur - 1588 - 2107005F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Páll Valur, Guðmundur, Birgitta, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og bæjarstjóri.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

5. Bæjarráð Grindavíkur - 1589 - 2108006F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Birgitta, Guðmundur, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Helga Dís, Hallfríður, Hjálmar, Páll Valur og bæjarstjóri.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6. Skipulagsnefnd - 89 - 2108007F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Guðmundur, Helga Dís, Páll Valur, Birgitta, Hjálmar og bæjarstjóri.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

7. Frístunda- og menningarnefnd - 106 - 2108002F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Birgitta, Hjálmar, Hallfríður, Helga Dís, Páll Valur og bæjarstjóri.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

8. Umhverfis- og ferðamálanefnd - 54 - 2107002F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Guðmundur, Helga Dís, Birgitta, Páll Valur og Hjálmar.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

9. Afgreiðslunefnd byggingarmála - 52 - 2108004F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Páll Valur og Birgitta. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135