Samningar vegna hönnunar á nýrri félagsađstöđu eldri borgara undirritađir

  • Fréttir
  • 25. ágúst 2021

Í gær voru undirritaðir samningur vegna hönnunar á nýrri byggingu félagsaðstöðu eldri borgara í Grindavík við THG arkitektar og Lota ehf.  Um er að ræða 1120 fermetra byggingu á tveimur hæðum sem mun tengjast núverandi íbúðum í Víðihlíð. Miðað er við að framkvæmdin verði boðin út í tveimur áföngum, í fyrri áfanga er byggingin fullbúin að utan með lóð og fyrsta hæð fullgerð að innan. Í öðrum áfanga verður hannaður fullnaðarfrágangur annarar hæðar að innan. Gert er ráð fyrir að hönnun ljúki í byrjun febrúar 2022. 

Á meðfylgjandi mynd er Fannar Jónasson, bæjarstjóri fyrir miðju, auk Ástu Logadóttur frá ráðgjafafyrirtækinu Lotu ehf. og Oddi Finnjarnasyni frá THG arkítektum.

 

Hér  má sjá tillögu af því hvernig fyrsta hæð kemur til með að líta út

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!