Bćjarráđ, fundur nr. 1588

  • Bćjarráđ
  • 21. júlí 2021

1588. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 20. júlí 2021 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi í gengum fjarfundabúnað og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Hleðslustöðvar í Grindavík - 2011031
    Samningur við Hleðsluvaktina lagður fram til samþykktar. 

    Bæjarráð samþykkir saminginn og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að undirrita samninginn.
         
2.      Fasteignagjöld 2022 - 2107017
    Lögð fram áætlun fasteignagjalda 2022 miðað við óbreyttar álagningarforsendur.
         
3.      Styrkur til fráveituframkvæmda - 2012072
    Bréf frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, dags 9. júlí 2021, lagt fram. 

    Samþykktur styrkur er 30% af heildarkostnaði framkvæmda á árunum 2020 og 2021.
         
4.      Raunkostnaður málefna fatlaðra 2018-2020 - 2107021
    Lagt fram yfirlit yfir raunkostnað Grindavíkurbæjar vegna málefna fatlaðra árin 2018-2020.
         
5.      Nafn á nýju hrauni og gígum við Fagradalsfjall - 2103090
    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur með vísan til 2. mgr. 7. gr. laga nr. 22/2015 um örnefni ákveðið að staðfesta ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um nýtt örnefni, "Fagradalshraun" við     Fagradalsfjall.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648