Óskađ eftir umsjónarađilum fyrir vćntanlegt hundagerđi

  • Fréttir
  • 8. júlí 2021

Á fundi umhverfis- og ferðamálanefndar í gær var farið yfir stöðuna á væntanlegu hundagerði og hugmyndum að fýsilegum umsjónaraðilum með svæðinu. Nefndin lagði það til á fundi sínum að auglýst yrði eftir áhugasömum aðilum til að hafa umsjón með hundagerðinu.

Um er að ræða 900 fermetra svæði sem verður afgirt og staðsett við Nesveg (sjá mynd f. neðan).

Þeir sem koma til með að fara með umsjón svæðisins sjá um að útbúa umgengnisreglur og vera tengiliður þeirra hundeigenda sem nota svæðið við Nesveg við Grindavíkurbæ. 

Áætlað er að hefja vinnu við uppsetningu gerðisins seinnipartinn í ágúst. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Höfnin / 18. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

Fréttir / 17. september 2021

Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna  

Fréttir / 1. september 2021

Ćfingatafla Körfuknattleiksdeildar UMFG

Fréttir / 31. ágúst 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag