Sveitaball á Bryggjunni á morgun

  • Fréttir
  • 8. júlí 2021

Bryggjan auglýsir sveitaball annað kvöld: "Ný styttist í Sveitaballið sem verður næsta föstudag 9.júlí á Brygjunni! Maggi Kjartans mun fara á kostum ásamt þeim Ölmu Rut og Axel O. Auk þeirra skipa hljómsveitina þeir Finnbogi Kjartansson, Birgir Nielsen og Dan Cassidy. Þetta er eitthvað sem Grindvíkingar mega ekki missa af!  

Við biðlum til ykkar að láta vita af ykkur tímanlega með borðapantanir í mat svo að við getum undirbúið okkur. Panta má borð í síma 426-7100, með FB skilaboðum á Bryggjuna, eða email á info@bryggjan.com.
Miðar eru í sölu á TIX og einnig við dyrnar. 

Sjáumst á Bryggjunni á Föstudaginn!


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG