Opiđ sviđ snýr aftur í kvöld á Fish House

  • Fréttir
  • 3. júlí 2021

Í kvöld laugardaginn 3. júlí verður heldur betur fjör á Fish House en þá verður alþjóðlegur stórviðburður er Opið Svið verður loksins haldið á ný í hvorki meira né minna en 51. skiptið í Grindavík! Þessi viðburður hefur reynst ótrúlega vinsæll og nú er um að gera að láta sig ekki vanta og taka nokkur létt lög og að sjálfsögðu dansspor á splunkunýju dansgólfi á Fish House.

Að vanda verður það hljómsveitin 3/4 sem leikur við hvern sinn fingur en það eru þeir Halldór Lárusson, Ólafur Þór Ólafsson og Þorgils Björgvinsson.

Fjörið hefst kl.21:00 og stendur til kl.24:00
Frítt inn!

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Höfnin / 18. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

Fréttir / 17. september 2021

Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna