Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

  • Fréttir
  • 1. júlí 2021

Hekla Eik Nökkvadóttir var á dögunum valin besti ungi leikmaðurinn í 1. deild kvenna á uppskeruhátíð KKÍ. Þá var hún jafnframt valin í lið ársins í deildinni.

Á Facebook síðu Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur kemur fram að Hekla hafi átti frábært tímabil með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð þar sem Grindavík tryggði sér sæti í Dominos-deildinni með því að leggja Njarðvík af velli í ótrúlegu úrslitaeinvígi.

Hekla var með 16,6 stig að meðaltali og með 4,5 stoðsendingar í leik í vetur.

Við óskum Heklu Eik innilega til hamingju með árangurinn og um leið velfarnaðar innan vallar sem utan. 

Mynd: Kkd. UMFG


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Höfnin / 18. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

Fréttir / 17. september 2021

Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna