Reykjanes Volcano Ultra fer fram í Grindavík á sunnudag

  • Fréttir
  • 1. júlí 2021

Nýtt skemmtilegt utanvegahlaup fer fram í Grindavík á sunnudag en hlaupið ber heitið Goshlaupið eða Reykjanes Volcano Ultra - America to Europe. Um er að ræða einstakt hlaup á heimsvísu þar sem hlupið er á milli heimsálfa og upp að eldgosi. 

Hægt verður að skrá sig í þremur vegalengdum (100km, 50km, 30km). 10km hlaupið er við allra hæfi, hringur þar sem komið er við í Gálgaklettum, farið uppá Þorbjörn og endað aftur í Grindavík. 

Upphaf og endamark allra hlaupanna verður fyrir utan veitingastaðinn Salthúsið í Grindavík. 

Eftir hlaupin verður Salthúsið með tilboð í mat og drykk fyrir þátttakendur, tónlist, trúbator og gleði. 
Sundlaugin er við hliðina á veitingastaðnum Salthúsið og er opin til kl. 19.00 á sunnudag. 

Hlaupagögn verður hægt að nálgast í Salthúsið Grindavík á hlaupadegi og einnig á laugardeginum í milli kl. 13 og 15 í Hafnarþorpið (uppfært gamla Kolaportið) í 101 Rvk. 

Útdráttarverðlaun og gleði í Grindavík. Skráning og upplýsingar á hlaup.is 

Uppfærðar fréttir á Facebook síðu viðburðar og link á viðburðinn sjálfan 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Höfnin / 18. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

Fréttir / 17. september 2021

Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna