Ný stjórn kjörin á aukaađalfundi Kkd. Grindavíkur

 • Fréttir
 • 25. júní 2021

Í gær fór fram aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Á fundinum var kjörin ný stjórn fyrir komandi starfsár. Ingibergur Þór Jónasson var endurkjörinn formaður deildarinnar.
Bergur Hinriksson og Guðmundur Ásgeirsson voru einnig kjörnir í stjórn deildarinnar og koma í stað Heiðars Helgasonar og Sigurðar Gíslasonar sem ákváðu að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu.

Stjórn deildarinnar 2021-2022 er skipuð með eftirfarandi hætti:

 • Ingibergur Þór Jónasson, formaður,
 • Bergur Hinriksson,
 • Erna Rún Magnúsdóttir,
 • Fjóla Sigurðardóttir,
 • Guðmundur Ásgeirsson,
 • Haraldur Jón Jóhannesson og
 • Rakel Lind Hrafnsdóttir.

Í varastjórn sitja:

 • Ásgeir Ásgeirsson,
 • Heiðar Helgason og
 • Páll Valur Björnsson.

Kosið var með eftirfarandi hætti í unglingaráð:

 • Smári Jökull Jónsson, formaður,
 • Aníta Sveinsdóttir,
 • Herdís Gunnlaugsdóttir,
 • Kristjana Jónsdóttir,
 • Rósa Ragnarsdóttir,
 • Tracy Vita Horne,
 • Þuríður Gísladóttir.

Við óskum nýrri stjórn og ráðum til hamingju með kjörið og óskum þeim velfarnaðar í sínum störfum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Höfnin / 18. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

Fréttir / 17. september 2021

Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna