Fundur 105

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 15. júní 2021

105. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 14. júní 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður,
Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.


Dagskrá:

1.      Hátíðarhöld 17. júní 2021 - 2104083
    Dagskrá hátíðarhalda vegna 17. júní lögð fram.
         
2.      Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022 - 2106082
    Auglýst var eftir starfsstyrkjum á frístunda- og menningarsviði vegna ársins 2022 þann 27. apríl sl. og rann umsóknarfrestur út 31. maí. 13 umsóknir bárust. 

Á fundinn mættu kl. 17:00 Helgi Dan Steinsson, Sverrir Auðunsson og Guðmundur Bragason frá Golfklúbbi Grindavíkur. Á fundinn mættu kl. 17:30 Valgerður Söring Valmundsdóttir og Klara Halldórsdóttir frá Hestamannafélaginu Brimfaxa. 

Bjarni Þórarinn vék af fundi kl. 18:00 

Nefndin felur sviðsstjóra að vinna málið áfram. 
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108