Knattspyrnuskóli Janko & Cober hafinn - skráning enn í gangi

  • Fréttir
  • 15. júní 2021

Í sumar verður knattspyrnudeild Grindavíkur með knattspyrnuskóla fyrir drengi og stúlkur í 7. - 4. flokks. Milan Stefán Jankovic og Nihad Cober Hasecic verða skólastjórar í knattspyrnuskólanum í ár ásamt aðstoðarfólki. 

Skipulagið á knattspurnuskólanum er með þeim hætti að boðið verður upp á þriggja vikna námskeið og hófst fyrri námskeiðið í gær, mánudaginn 14. júní. 

Æfingatímar eru mánudag til fimmtudags:

7. flokkur kk og kvk: 9:00-9:55

6. og 5. flokkur kk og kvk: 10:00 - 10:55

4. flokkur kk og kvk: 11:00 - 11:55

Boðið verður upp á 2 námskeið sem skiptast í eftirfarandi tímabil:

3 vikur frá 14. júní til 1. júlí

3 vikur frá 5. júlí til 22. júlí

Verð í skólann er 12.500 kr. - fyrir hvert námskeið. 

Hægt er að velja að taka tvær vikur af þremur á 9000 kr. 

Skráning er inni á Sportabler. 

Nánari upplýsingar á www.umfg.is 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG