Verđlaunahafar í hurđaleiknum vinsćla

  • Fréttir
  • 8. júní 2021

Á laugardaginn voru dregnir út vinningshafar í hurðaleiknum vinsæla. Fjöldi lausna bárust og vori eftirtaldir aðilar dregnir út og hljóta vinninga. 

  • Saltfiskur frá Þorbirni: Bragi Freyr Hjartarson og Áslaug Líf Hjartadóttir - Víkurhópi 17
  • 12 manna kaka að eigin vali frá Hérastubbi bakara: Stefán Bjarki Einarsson - Höskuldavellir 3
  • Gjafakort frá Bláa Lóninu: Sigríður Sigurðardóttir Hammer - Ásvellir 10a
  • Hamborgaraveisla fyrir fjóra á Sjómannastofunni Vör: Emelía Rut Indriðadóttir - Leynisbrún 1
  • Fjölskyldukennsla í pílukasti frá Pílufélagi Grindavíkur: Emilía, Júlía og Hafþór - Staðarhraun 13

Grindavíkurbær vill þakka kærlega þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem gáfu vinninga í þennan vinsæla fjölskylduleik. 

Vinningum verður fljótlega komið til vinningshafa. 


Deildu ţessari frétt