Fundur 110

  • Frćđslunefnd
  • 8. júní 2021

110. fundur  haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 3. júní 2021 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, Arna Björg Rúnarsdóttir, Siggeir Fannar Ævarsson, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, Nökkvi Már Jónsson, Dagmar Lilja Marteinsdóttir, Valdís Inga Kristinsdóttir, Fríða Egilsdóttir, Inga Þórðardóttir, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, Björg Guðmundsdóttir Hammer og Hulda Jóhannsdóttir. 


Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1.      Hvatningarverðlaun fræðslunefndar 2020 - 2003010
    Formaður fræðslunefndar afhenti Tónlistarskólanum í Grindavík hvatningarverðlaunin 2021 fyrir þróun og notkun Eftirfylgniaðferðarinnar í kennslu.
         
2.      Skóladagatal 2021-2022 - 2106006
    Skólastjóri lagði fram skóladagatal 2021-2022 Heilsuleikskólans Króks. 
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið. 
         
3.      Skólapúlsinn vor 2021 - 2106007
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks og formaður matsteymis skólans kynntu niðurstöður starfsmannakönnunar skólapúlsins vorið 2021. 
         
4.      Skólapúlsinn vor 2021 - 2106008
    Skólastjóri Leikskólans Lautar lagði fram niðurstöður starfsmannakönnunar skólapúlsins vorið 2021. 
         
5.      Skóladagatal 2021-2022 - 2106005
    Skólastjóri Lautar lagði fram skóladagatal 2021-2022. 
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið. 
         
6.      Innra mat á starfi Tónlistarskóla - 2105007
    Skólastjóri tónlistarskólans í Grindavík lagði fram sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2020-2021. 
Fræðslunefnd telur að þörf sé fyrir staðbundna stöðu tæknimanns í Iðunni sem getur haldið utan um búnað og tæki, uppfært og bruðgðist við vanda þegar hann kemur upp. 
        
7.      Skólastjóri grunnskóla - Ráðning - 2104025
    Sviðsstjóri félags- og fræðslusviðs mætti á fundinn undir þessum lið. Hann lagði fram upplýsingar um ráðningarferli við ráðningu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573