Netkönnun: Hjálpađu okkur ađ gera grindavik.is enn betri

  • Fréttir
  • 7. júní 2021

Grindavíkurbær vinnur um þessar mundir að því að greina vef bæjarins en markmiðið er að gera vefinn ennþá öflugri og notendavænni. Unnin verður annars vegar þarfalýsing og hins vegar kröfulýsing. Í kröfulýsingu eru gerðar nákvæmar kröfur til þess sem boðið er út. Í þarfalýsingu er lýst þeim þörfum sem það sem boðið er út þarf að uppfylla. 

Mjög mikilvægur liður þessarar vinnu er meðfylgjandi netkönnun sem við hvetjum alla þá sem nota vefinn eða vilja nýta sér hann meira, að taka þátt í. 
Könnunin er nafnlaus og ekki rekjanleg til þátttakenda. 

Taka þátt í netkönnun
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál