Landaður afli 1 jan til 31 maí 2021

  • Höfnin
  • 4. júní 2021

Veiðar hafa gengið afbragðsvel það sem af er árinu 2021. Hér er samantekið aflamagn frá áramótum  til 31. maí 2021.

í samantektinni má sjá að mestum afla landaði frystitogarinn Tómas Þorvaldsson eða 2031 tonnum, línuskipið Páll Jónsson kom þar rétt á eftir með 2024 tonn, skuttogarinn Sturla landaði 2022 tonnum. Af línubátum (bátar sem landa daglega) landaði Hafrafellið mestum afla eða 635 tonnum. Fátítt er að fiskur veiddur í net sé landað í Grindavík en eitthvað þó en Erling landaði þar mestum afla eða 320 tonn. Af handfærabátum er Sigurvon með mestan afla eða sem nemur 30 tonnum. Um 50 tonna afli kom á land af grásleppubátunm Garpi.  


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaaðstoð félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólaboð eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöð Kölku lokuð í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024