Tónleikar á Fish House á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 15. maí 2021

Á morgun, sunnudaginn 16. maí verða haldnir tónleikar á Fish House þar sem fram koma Siggi Björns, Franziska Gunther og Svavar Knútur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.


Deildu ţessari frétt