Lokađ upp ađ gosstöđvum í dag vegna framkvćmda viđ gönguleiđ

  • Fréttir
  • 12. maí 2021

Vegna framkvæmda á gönguleið að gosstöðvum verður lokað inn á svæðið í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.
 
Vestlæg átt er í dag  3-8 m/s upp úr hádegi.  Gas berst til austurs og norðausturs og gæti borist yfir byggð á vestanverðu Suðurlandi og yfir höfuðborgarsvæðið.
 


Deildu ţessari frétt