Ađalfundur Ţórkötlu fer fram mánudaginn 17. maí

  • Fréttir
  • 11. maí 2021

Aðalfundur Slysavarnardeildar Þórkötlu verður haldinn mánudaginn 17. maí nk. kl. 20.00 í húsi deildarinnar að Seljabót 10.

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna reikninga
Önnur mál
Kaffiveitingar
Nýjar félagskonur alltaf velkomnar

Kveðja stjórnin 

ATHUGIÐ

Skráningu á fundinn: Félagskonur (og aðrar) sem ætla að mæta á fundinn verða að skrá sig fyrir föstudaginn 14. maí. Skráning fer fram hjá Gunnu Stínu formanni 860-8928/gunnastina80@gmail.com eða Rögnu ritara/ragnage@simnet.is.
Komið gæti til þess að halda verði fundinn rafrænt sökum samkomutakmarkana, en fundurinn var áður auglýstur með þeim hætti meðal félagskvenna. 
 


Deildu ţessari frétt