Bćjaryfirvöld vilja prófa hraunrennslisvarnir

  • Fréttir
  • 10. maí 2021

Á síðasta fundi bæjarráðs kom inn á fundinn Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur til að fara yfir stöðuna varðandi eldgosið í Geldingadölum. Ljóst er að gosið er mjög vinsæll áfangastaður og enginn veit með nokkurri vissu hversu lengi það mun standa. Verða það nokkrar vikur? Mánuðir? Jafnvel ár?

Björn lagði fram á fundinum með bæjarráði minnisblað frá Verkís, Eflu og Háskóla Íslands um prófanir á hraunrennslisvörnum. Bæjarráð Grindavíkur leggur mikla áherslu á að þær aðstæður sem nú eru til staðar í Meradölum verði tafarlaust nýttar til að framkvæma prófanir á hraunrennslisvörnum að veittum tilskildum leyfum til framkvæmdanna. 
  

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!