Fundur 1576

  • Bćjarráđ
  • 28. apríl 2021

1576. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 23. mars 2021 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs,
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Ný brunavarnaáætlun fyrir slökkvilið Grindavíkur - 2103067
    Lögð fram ný brunavarnaáætlun fyrir slökkvilið Grindavíkur 2021-2025. Áætlunin hefur þegar verið samþykkt af húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 
Elísabet Pálmadóttir frá Inspectionem-skoðunarstofu vann áætlunina fyrir Grindavíkurbæ og var hún gestur fundarins í gegnum Teams.
        
2.     Sumarstörf 2021 - 2103001
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Minnisblað vegna sumarstarfa 2021 lagt fram. Sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs er falið að vinna málið áfram.
        
3.     Endurskoðuð jafnréttisáætlun 2020 - 2007002
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs um jafnréttis- og aðgerðaráætlun UMFG. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra frístunda- og menningarnefnd að vinna úttekt á jafnréttismálum í íþrótta- og æskulýðsstarfi innan sveitarfélagsins á árinu 2021.
        
4.     Neyðarheimili fyrir börn - 2103041
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga um aðgang að neyðarheimili í barnaverndarmálum.
        
5.     Heimsendur matur - Bakkar - 2102127
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð hafnar erindinu. 
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að hækka verð á heimsendum mat úr Víðihlíð í 1.340 kr.
        
6.     Víkurbraut 62, 3 hæð - Starfsaðstæður - 2103023
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2021 á rekstrareininguna 04011 Skólaskrifstofa kr. 2.000.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
7.     Bensínverð á Suðurnesjum - 2103083
    Lagt fram.
        
8.     Jarðskjálftar og landris við Grindavík - 2001074
    Farið yfir stöðu mála. 

Bókun 
Í ljósi ófremdarástands sem skapast hefur vegna umferðar akandi og gangandi vegfarenda við gossvæðið mun bæjarráð leggja fram yfirlýsingu varðandi aðgengi að gossvæðinu og ferðir til og frá Grindavík að stikuðum göngustíg frá Suðurstrandarvegi í síðasta lagi miðvikudaginn 24. mars 2021.
        
9.     Starfsmannamál - trúnaðarmál - 2102171
    Farið yfir stöðu mála.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573