Fundur 1577

  • Bćjarráđ
  • 28. apríl 2021


1577. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 6. apríl 2021 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Umhverfisstefna - hugmyndavinna 2021 - 2101025
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Verk- og kostnaðaráætlun vegna vinnu við umhverfis- og loftlagsstefnu lögð fram til kynningar og umræðu. 

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2022.
        
2.     Nafn á nýju hrauni og gígum við Fagradalsfjall - 2103090
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Minnisblað um nafngiftir nýrra náttúrufyrirbæra lagt fram. 

Nafnatillögur verða lagðar fyrir næsta fund bæjarráðs.
        
3.     Viðhald á reiðvelli og reiðvegum - 2009031
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Hestamannafélagið Brimfaxi óskar eftir fá greiddan út styrk sem var á áætlun 2020 en ekki tókst að nýta þá. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð 1.900.000 kr. á málaflokk 06 sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
4.     Dagdvöl aldraðra - Aðstaða - 2010024
    Málinu er frestað til næsta fundar.
        
5.     Jafnlaunakönnun 2021 - 2103043
    Niðurstaða úttektarteymis iCert, að lokinni viðhaldsúttekt, er að rekstur og viðhald jafnlaunakerfis Grindavíkurbæjar hefur gengið vel og uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til þess samkvæmt IST-85.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573